Fara í efni

Facebook síða eldri borgara í Grímsnes- og Grafningshreppi

Við minnum á facebook hóp eldri borgara í Grímsnes- og Grafningshreppi en auk þess að birta upplýsingar til eldri borgara á opnum miðlum sveitarfélagsins deilum við ýmsum  upplýsingum í þennan hóp. Í hópnum er einnig hægt að tengjast öðrum eldri borgurum, spjalla saman og þar geta eldri borgarar einnig komið upplýsingum á framfæri til hvors annars.

Við hvetjum þá sem eru 67 ára og eldri, búsettir í sveitarfélaginu og eru á facebook til að skrá sig í hópinn www.facebook.com/groups/eldriborgarargogg/ 

Síðast uppfært 9. maí 2022
Getum við bætt efni síðunnar?