Fara í efni

Fjöldi frístundahúsa í Grímsnes- og Grafningshreppi 2021

Flest frístundahús á landinu árið 2021 voru á Suðurlandi:
Suðurland: 7.666
Vesturland: 3.060
Höfuðborgarsvæðið: 1.187
Norðurland eystra: 1.177
Vestfirðir: 650 
Norðurland vestra: 473
Austurland: 398
Suðurnes: 89
Samtals 14.700 frístundahús

Frístundahúsum í Grímsnes- og Grafningshreppi hefur verið að fjölga talsvert undanfarin ár og er stærsta frístundahúsabyggðin á Íslandi staðsett hér.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands og þessari síðu: Fasteignagátt Þjóðskrá Íslands - fjöldi frístundahúsa voru 3.179 frístundahús í sveitarfélaginu árið 2021.
Fyrir 10 árum síðan voru hér 2.702 frístundahús.
Næst stærsta frístundahúsabyggðin á landinu er í Bláskógabyggð en þar voru 2.114 frístundahús árið 2021.
Þriðja stærsta frístundahúsabyggðin á landinu er í Borgarbyggð en þar voru 1.512 frístundahús árið 2021.

Síðast uppfært 10. janúar 2022
Getum við bætt efni síðunnar?