Fara í efni

Fjölskyldugöngur á laugardögum í maí

Komdu með í léttar og notalegar gönguferðir á fallegum stöðum í sveitarfélaginu.
Göngurnar eru fjölskylduvænar og henta öllum aldri!

Dagskrá:
👣 17. maí – Tjaldhóll við Kerið
👣 24. maí – Kerhóll
👣 31. maí – Mosfell (lengri ganga til að ljúka með stæl!)

🔸 Engin skráning – bara mæta með góða skapið!
🔸 Klæða sig eftir veðri og aðstæðum.
🔸 Mæting kl 13 en fylgist með breytingum á facebook viðburðinum -> Fjölskyldugöngur.

Þetta er frábært tækifæri til að hreyfa sig saman, ræða saman og njóta náttúrunnar – við hlökkum til að sjá ykkur!

Síðast uppfært 14. maí 2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?