Fara í efni

Framkvæmdir á torgi við stjórnsýsluhúsið á Borg

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á torginu við stjórnsýsluhúsið á Borg. Aðkoman að skrifstofu sveitarfélagsins og Kerhólsskóla verður líklega ekki með besta móti á meðan framkvæmdir standa yfir og er beðist velvirðingar á því. Markmiðið með verkinu er að fegra ásýnd svæðisins og auka notagildi þess, en áætluð verklok eru núna í október.

Síðast uppfært 26. september 2023
Getum við bætt efni síðunnar?