Fara í efni

Frumkvöðlastarf á Íslandi - Einstakt tækifæri til að bæta við sig þekkingu á Suðurlandi.

Einstakt tækifæri til að bæta við sig þekkingu á Suðurlandi.

Námið er 18 ECTS einingar á háskólastigi og eykur skilning á því hvernig hlutverk nýsköpunar og frumkvöðlastarfs á þátt í því að móta samfélagið okkar. Nemendur öðlast þá færni sem þarf til að gerast þátttakandi í þessum umbreytingum og læra aðferðir sem eru hagnýtar þegar haldið er að stað við að setja á fót rekstrareiningu á Íslandi. Námið er kennt á ensku.



Nánari upplýsingar um námskeiðið og innritun, Frumkvöðlastarf á Íslandi.

Síðast uppfært 6. ágúst 2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?