Fara í efni

Fundarboð 502. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

502. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 7. apríl 2021, kl. 13.00 e.h.

1. Viðauki við fjárhagsáætlun 2021.
2. Fundargerðir.
a) Fundargerð 91. fundar fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 22. mars 2021.
Mál nr. 2 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 26. fundar fjallskilanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 8. mars 2021.
c) Fundargerð 27. fundar fjallskilanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 15. mars 2021.
d) Fundargerð 214. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 24. mars 2021.
Mál nr. 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 og 27 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð 84. fundar stjórnar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs., 10. mars 2021.
Mál nr. 5 og 6 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
f) Fundargerð oddvitanefndar vegna reksturs Seyrustaða á Flúðum, 10. mars 2021.
Mál nr. 1 og 2 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
g) Fundargerð 7. fundar Oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu, 29. mars 2021.
h) Fundargerð 47. fundar Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, 10. mars 2021.
i) Fundargerð 27. fundar stjórnar Bergrisans, 3. mars 2021.
j) Fundargerð 28. fundar stjórnar Bergrisans, 19. mars 2021.
k) Fundargerð 19. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 15. mars 2021.
l) Fundargerð 11. fundar byggingarnefndar Búðarstígs 22, 15. mars 2021.
m) Fundargerð 210. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 12. mars 2021.
n) Fundargerð 300. fundar Sorpstöðvar Suðurlands, 22. febrúar 2021.
o) Fundargerð 568. fundar stjórnar SASS, 24. mars 2021.
p) Fundargerð 896. fundar stjórnar Samband íslenskra sveitarfélaga, 26. mars 2021.
q) Fundargerð 45. stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 12. mars 2021.
3. Úrskurður nr. 127/2020 frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
4. Tölvupóstur frá Eðvarð Sigurvin Ólafssyni þar sem óskað er eftir lægri gjöldum hitaveitu.
5. Ársskýrsla 2020 frá Hjálparsveitinni Tintron.
6. Bréf frá Skipulagsstofnun vegna ákvörðunar um matsskyldu á tilraunaförgun á koldíoxíði og brennisteinsvetni frá Nesjavallavirkjun.
7. Stöðuskýrsla nr. 12 frá uppbyggingarteymi félags- og atvinnumála vegna Covid-19.
8. Bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga ásamt minnisblaði um aðgerðaráætlun sveitarfélaga til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf og heimili.
9. Bréf frá framkvæmdarstjóra Bændasamtaka Íslands þar sem skorað er á sveitarfélög til að nota innlend matvæli í skólamáltíðir.
10. Bréf frá framkvæmdarstjóra Samtaka iðnaðarins þar sem skorað er á hvert og eitt sveitarfélag að endurskoða álagningu stöðuleyfisgjalda í kjölfar úrskurða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og leiðbeininga Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
11. Tölvupóstur frá Ungmennaráði UMFÍ þar sem kynnt er ungmennaráðstefnan „Ungt fólk og lýðræði 2021“ og viðburðurinn „Samtal ungmennaráða“.
12. Umhverfis- og auðlindaráðuneyti kynnir til  samráðs mál nr. 86/2021, „Breyting á reglugerð um verndun vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns “.
13. Samþykkt frumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um breytingar á ýmsum lögum vegna málefna sveitarfélaga og Covid-19 faraldursins.
14. Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um almannavarnir (almannavarnastig ofl.), 622. mál.

Borg, 3. apríl 2021, Ingibjörg Harðardóttir

Síðast uppfært 5. apríl 2021
Getum við bætt efni síðunnar?