Fara í efni

Fundarboð 528. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

528. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 15. júní 2022 kl. 9.00 f.h.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 241. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 8. júní 2022.
Mál nr. 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19 og 30 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 93. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 11. maí 2022.
c) Fundargerð 94. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 8. júní 2022.
d) Fundargerð 40. fundar Bergrisans, 10. maí 2022.
e) Fundargerð 41. fundar Bergrisans, 23. maí 2022.
f) Fundargerð vorfundar Héraðsnefndar Árnesinga, 9. maí 2022.
g) Fundargerð 582. fundar stjórnar SASS, 3. júní 2022.
2. Aðalskipulag Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032.
3. Erindi til sveitarstjórnar frá Magnúsi Ingberg Jónssyni.
4. Kauptilboð í Klausturhóla b götu 6a.
5. Dagdvalarþjónusta í Uppsveitum.
6. Samþykktir öldungaráðs Uppsveita og Flóa.
7. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna leyfis til reksturs veitinga í flokki II A veitingahús í Stofusund 1.
8. Erindi frá fræðslusetri Alviðru um Náttúruskólann að Alviðru.
9. Ályktun stjórnar FA vegna fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
10. Dómsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 94/2022, „Breyting á kosningalögum“.

Borg, 10. júní 2022, Ása Valdís Árnadóttir

Síðast uppfært 10. júní 2022
Getum við bætt efni síðunnar?