Fara í efni

Fundarboð 530. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

530. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 17. ágúst 2022 kl. 9.00 f.h.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 243. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 13. júlí 2022.
Mál nr. 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25 og 26 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 56. fundar Skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings, 13. júlí 2022.
c) Fundargerð aukaaðalfundar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bs., 16. júní 2022.
d) Fundargerð 219. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 29. júní 2022.
e) Fundargerð 26. fundar Héraðsnefndar Árnesinga, 30. júní 2022.
f) Fundargerð 583. fundar stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 15. júní 2022.
2. Starfssamningur oddvita.
3. Leigusamningur vegna Kringlumýrar.
4. Verðfyrirspurn í gerð bílastæðis og stíga við Yndisskógarsvæði.
5. Útboð vegna hönnunar á viðbyggingu við íþróttamiðstöð.
6. Innleiðing hringrásarhagkerfisins starfshópur.
7. Bréf um innleiðingu heimsmarkmiðanna í sveitarfélögum.
8. Sigurhæðir – matsskýrsla.
9. Mönnun heilbrigðisstarfsfólks á landsbyggðinni.
10. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna tækifærisleyfis.
11. Landssamtök landeiganda á Íslandi.
12. Styrkbeiðni frá Aflinu 2022.
13. Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf. 2022.
14. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 11/2022 „Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð
2030“.
15. Dómsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 122/2022 „Drög að frumvarpi til laga um
sýslumann“.
16. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 141/2002 „Áform um
breytingu á lögum um menningarminjar – aldursfriðun“.
17. Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 139/2022 „Drög að reglugerð um
breytingu á reglugerð um búsetu fyrir börn með miklar þroska- og geðraskanir, nr. 1038/2018.
18. Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 138/2022, „Drög að reglugerð um
breytingu á reglugerð um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga, nr. 652/2004“.
19. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 142/2022, „Áform um frumvarp til laga um
breytingu á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga, nr. 54/1971“.
20. Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 137/2022, „Drög að reglugerð um
brottfall reglugerða á sviði barnaverndar“.
21. Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 135/2022, „Drög að reglugerð um
tengiliði og málstjóra“.

Borg, 12. ágúst 2022, Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 16. ágúst 2022
Getum við bætt efni síðunnar?