Fara í efni

Fundarboð 533. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

533. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg,
miðvikudaginn 5. október 2022 kl. 13:00.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 2. fundar framkvæmda- og veitunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 26.
september 2022.
Mál nr. 10 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 1. fundar atvinnu- og menningarnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 12.
september 2022.
c) Fundargerð 1. fundar loftslags- og umhverfisnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 6.
september 2022.
d) Fundargerð 2. fundar loftslags- og umhverfisnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 20.
september 2022.
e) Fundargerð 1. fundar lýðheilsu- og æskulýðsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 13.
september 2022.
f) Fundargerð 1. fundar skólanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 13. september 2022.
g) Fundargerð 1. fundar starfshóps um hringrásarhagkerfið, 22. september 2022.
h) Fundargerð 246. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 27. september 2022.
Mál nr. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 23 þarfnast staðfestingar
sveitarstjórnar.
i) Fundargerð NOS stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs., 21. september 2022.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
j) Fundargerð 1. fundar Oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu (kjörtímabilið 2022-2026), 16.
ágúst 2022.
k) Fundargerð 312. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 6. september 2022.
l) Fundargerð 313. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 22. september 2022.
m) Fundargerð 1. fundar Almannavarnanefndar Árnessýslu á kjörtimabilinu 2022-2026, 16.
september 2022.
n) Fundargerð 43. fundar stjórnar Bergrisans bs., 6. september 2022.
o) Fundargerð 44. fundar stjórnar Bergrisans bs., 14. september 2022.
p) Fundargerð 45. fundar stjórnar Bergrisans bs., 16. september 2022.
q) Fundargerð 46. fundar stjórnar Bergrisans bs., 26. september 2022.
r) Fundargerð 3. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 19. september 2022.
s) Fundargerð 2. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 13. september 2022.
t) Fundargerð 221. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 23. september 2022.
u) Fundargerð stjórnar Héraðsskjalasafns Árnesinga, 20. september 2022.
v) Fundargerð 203. fundar stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, 27. september 2022.
2. Skipan fulltrúa í loftslags- og umhverfisnefnd Grímsnes- og Grafningshrepps.
3. Viðaukar við fjárhagsáætlun 2022.
4. Deiliskipulag vegna íbúðabyggðar austan við Borg í Grímsnesi (L3).
5. Deiliskipulag vegna miðsvæðis vestan við Borg í Grímsnesi.
6. Úthlutun lóða.
a) Hraunbraut 3.
b) Hraunbraut 39.
7. Úrskurður umhverfis- og auðlindamála – UUA mál nr. 25/2022 vegna Illagils 17, Grímsnes- og
Grafningshreppi.
8. Úrskurður yfirfasteignamatsnefndar vegna Finnheiðarvegar 15.
9. Klausturhólar A-gata 10 – afsal forkaupsréttar.
10. Erindi frá Gjögurtá ehf, áform um skógrækt.
11. Aukafundur stofnenda Arnardrangs hses.
12. Sýslumaðurinn á Suðurlandi – beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis hjá Brekkum 15, 805
Selfoss.
13. Fyrirspurn til sveitarstjórnar um tengingu á köldu vatni frá félagi lóðareigenda í Miðborgum.
14. Hvatning frá Samtökum orkusveitarfélaga vegna vinnu starfshóps um fyrirkomulag
vindorkunýtingar.
15. Áskorun frá Félagi atvinnurekenda, Húseigendafélaginu og Landssambandi eldri borgara.
16. Ályktun frá Skógræktarfélagi Íslands.
17. Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
18. Kynning á starfsemi Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita.
19. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 175/2022, „Skýrsla verkefnisstjórnar um
starfsaðstæður kjörinna fulltrúa“.
20. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 173/2022, „Umferðaröryggisáætlun 2023-2027“.
21. Fjárlaganefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um fjárlög 2023, 1. mál.
22. Forsætisráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 164/2022 – „Drög að upplýsingastefnu
stjórnvalda“.


Borg, 3. október 2022, Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 3. október 2022
Getum við bætt efni síðunnar?