Fara í efni

Fundarboð 536. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

Fundarboð.


536. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 16. nóvember 2022 kl. 9:00.


1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 33. fundar fjallskilanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 22. ágúst 2022.
b) Fundargerð 2. fundar skólanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 4. október 2022.
c) Fundargerð 248. fundar skipulagsnefndar UTU, 1. nóvember 2022.
Mál nr. 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25 og 35 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 249. fundar skipulagsnefndar UTU, 9. nóvember 2022.
Mál nr. 8 og 9 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð aðalfundar byggðasamlags UTU, 1. nóvember 2022.
f) Fundargerð 96. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 9. nóvember 2022.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
g) Fundargerð 5. fundar seyrustjórnar, 20. september 2022.
h) Fundargerð 6. fundar seyrustjórnar, 18. október 2022.
i) Fundargerð 7. fundar seyrustjórnar, 7. nóvember 2022.
Mál nr. 2 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
j) Fundargerð NOS stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs., 24. október 2022.
k) Fundargerð 3. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga, kjörtímabilið 2022-2026, 6. september 2022.
l) Fundargerð 4. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga, kjörtímabilið 2022-2026, 26. september 2022.
m) Fundargerð 5. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga, kjörtímabilið 2022-2026, 4. október 2022.
n) Fundargerð 27. fundar Héraðsnefndar Árnesinga bs., 11. október 2022.
o) Fundargerð 314. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 26. október 2022.
p) Fundargerð 52. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 21. október 2022.
2. Fjárhagsáætlun Grímsnes- og Grafningshrepps vegna ársins 2023, fyrri umræða.
3. Íbúafundur.
4. Erindi frá félögum í söngsveitinni Tvennir tímar.
5. Erindi frá Örugg búseta – íbúasamtök fólks með búsetu í frístundahúsum Grímsnes- og Grafningshrepps.
6. Erindi vegna dvalarheimilis.
7. Tilnefning í vatnasvæðanefnd.
8. Desemberfundur Samorku.
9. Hinsegin málefni – hvatning frá Innviðaráðuneytinu.
10. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 215/2022, „Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga“.
11. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 211/2022, „Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga“.
12. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 210/2022, „Frumvarp til laga um stefnumarkandi stefnur á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála“.
13. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 208/2022, „Frumvarp til laga um Innheimtustofnun sveitarfélaga nr. 54/1971“.


Borg, 14. nóvember 2022, Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 14. nóvember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?