Fara í efni

Fundarboð 537. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

537. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 7. desember 2022 kl. 9:00.

 

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 3. fundar skólanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 8. nóvember 2022.
b) Fundargerð 3. fundar framkvæmda- og veitunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 14. nóvember 2022.
Mál nr. 7 þarfnast sérstakrar umfjöllunar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 250. fundar skipulagsnefndar UTU, 23. nóvember 2022.
Mál nr. 20, 21, 22 og 25 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð NOS stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs., 24. nóvember 2022.
Mál nr. 1 og 2 þarfnast umfjöllunar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð aðalfundar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs., 24. nóvember 2022.
f) Fundargerð 57. fundar Skólaþjónustu og velferðarnefndar , 9. nóvember 2022.
g) Fundargerð 58. fundar Skólaþjónustu og velferðarnefndar, 16. nóvember 2022.
h) Fundargerð aðalfundar Sorpsstöðvar Suðurlands, 28. október 2022.
i) Fundargerð 315. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 21. nóvember 2022.
j) Fundargerð 222. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 11. nóvember 2022.
k) Fundargerð 589. fundar stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 4. nóvember 2022.
l) Fundargerð 53. fundar Samtaka orkusveitarfélaga, 11. nóvember 2022.
m) Fundargerð aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga, 11. nóvember 2022.
n) Fundargerð 21. fundar svæðisskipulagsnefndar Suðurhálendis, 25. október 2022.
o) Fundargerð 915. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 25. nóvember 2022.
2. Næstu fundir sveitarstjórnar.
3. Fjárhagsáætlun 2023-2026 seinni umræða.
4. Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi.
5. Ártangi L168272; Stofnun lóðar og nýtt staðfang; framkvæmdaleyfi vegna vegtengingar..
6. Erindi frá Hjálparsveitinni Tintron – Ósk um umsögn og leyfi vegna brennu og flugeldasýningar.
7. Erindi frá Hjálparsveitinni Tintron – Ósk um framlag til endurbóta húsnæðis.
8. Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Árnesinga.
9. Erindi frá ADHD samtökunum.
10. Erindi frá foreldrafélagi Kerhólsskóla.
11. Bréf frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu.
12. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 229/2022, „Grænbók um sveitarstjórnarmál“.
13. Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis kynnir til samráðs mál nr. 231/2022, „Tillaga að þingsályktun um úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara“.
14. Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 232/2022, „Aðalnámskrá leikskóla endurskoðun kafla 7-10“.


Borg, 5. desember 2022, Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 5. desember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?