Fara í efni

Fundarboð 538. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

Fundarboð.

538. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, mánudaginn 19. desember 2022 kl. 9:00.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 4. fundar framkvæmda- og veitunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 28. nóvember 2022.
Mál nr. 4 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 2. fundar atvinnu- og menningarnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 3. október 2022.
c) Fundargerð 3. fundar atvinnu- og menningarnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 7. nóvember 2022.
d) Fundargerð 4. fundar atvinnu- og menningarnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 5. desember 2022.
e) Fundargerð 1. fundar lýðheilsu- og æskulýðsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps,
f) Fundargerð 2. fundar lýðheilsu- og æskulýðsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps,
g) Fundargerð 3. fundar lýðheilsu- og æskulýðsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps,
h) Fundargerð 3. fundar loftslags- og umhverfisnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps,
i) Fundargerð 4. fundar loftslags- og umhverfisnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps,
j) Fundargerð 1. fundar samráðshóps um málefni aldraðra í Grímsnes- og Grafningshreppi, 9. desember 2022.
k) Fundargerð 35. fundar fjallskilanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 12. desember 2022.
l) Fundargerð 23. fundar ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 10. október 2022.
m) Fundargerð 24. fundar ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 21. nóvember 2022.
n) Fundargerð 4. fundar skólanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 6. desember 2022.
o) Fundargerð 251. fundar skipulagsnefndar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita, 14. desember 2022.
Mál nr. 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26 og 35 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
p) Fundargerð 223. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 2. desember 2022.
q) Fundargerð aðalfundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 28. október 2022.
r) Fundargerð 6. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga, 8. desember 2022.
s) Fundargerð 588. fundar stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 26. október 2022.
t) Fundargerð 590. fundar stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 2. desember 2022.
u) Fundargerð aðalfundar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 27-28. október 2022.
v) Fundargerð 3. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 6. desember 2022.
2. Bókun um samstarfsverkefni og byggðasamlög vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023-2026.
3. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
4. Viðauki við fjárhagsáætlun 2022.
5. Opnunartími skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps milli jóla- og nýárs.
6. Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi.
7. Klausturhólar L168258; Skilgreining staðfanga.
8. Úrskurður um óbreytt fasteignamat. Bréf frá Þjóðskrá Íslands þar sem kynnt er óbreytt fasteignamat sumarbústaðar við Finnheiðarveg 15 fyrir 2023.
9. Samningur um rekstur umdæmisráðs landsbyggðarinnar.
10. Bréf frá mennta- og barnamálaráðuneytinu um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002.
11. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 243/2022, „Drög að reglugerð um meðhöndlun úrgangs“.
12. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 229/2022, „Grænbók um sveitarstjórnarmál“.
Borg, 16. desember 2022, Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 16. desember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?