Fara í efni

Fundarboð 546. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

 

Fundarboð.
546. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 3. maí 2023 kl. 9:00.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 8. fundar framkvæmda- og veitunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 2. maí 2023.
b) Fundargerð 259. fundar skipulagsnefndar UTU, 26. apríl 2023.
Mál nr. 12, 13, 14, 15, 16 og 19 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 98. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 22. febrúar 2023.
d) Fundargerð 99. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 8. mars 2023.
e) Fundargerð 9. fundar seyrustjórnar, 18. apríl 2023.
f) Fundargerð 9. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga bs, 24. mars 2023.
g) Fundargerð 10. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga bs., 14. apríl 2023.
h) Fundargerð 5. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 17. apríl 2023.
i) Fundargerð 2. fundar framkvæmdaráðs Almannavarna Árnessýslu, 25. apríl 2023.
j) Fundargerð aukaaðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga, 21. apríl 2023.
k) Fundargerð 59. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 24. mars 2023.
l) Fundargerð 60. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 4. apríl 2023.
m) Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 17. apríl 2023.
n) Fundargerð Almannavarnarnefndar Árnessýslu, 17. janúar 2023.
o) Fundargerð 922. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 31. mars 2023.
p) Fundargerð 923. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 5. apríl 2023.
q) Fundargerð 924. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 17. apríl 2023.
2. Erindi frá Sverri E. Eiríkssyni.
3. Næstu fundir sveitarstjórnar.
4. Húsnæðisáætlun Grímsnes- og Grafningshrepps 2023.
5. Umsókn um skólavist utan lögheimilissveitarfélags.
6. Frístundastrætó í Uppsveitum.
7. Ársskýrsla Hjálparsveitarinnar Tintron 2022.
8. Ársskýrsla skógræktarfélags Grímsnesinga 2022.
9. Ársskýrsla Hestamannafélagsins Jökuls 2022.
10. Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2022.
11. Aðalfundur Landskerfis bókasafna 2023.
12. Aðalfundur Rangárbakka 2022.
13. Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 85/2023, „Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023-2027“.
14. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis kynnir til samráðs frumvarp til laga um mennta- og skólaþjónustustofu, 956. mál.
15. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis kynnir til samráðs frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.), 922. mál.
16. Forsætisráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 82/2023, „Grænbók um sjálfbært Ísland“.
17. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 84/2023, „Valkostir og greining á vindorku. Skýrsla starfshóps“.


Borg, 1. maí 2023, Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 1. maí 2023
Getum við bætt efni síðunnar?