Fara í efni

Fundarboð 549. fundar sveitarstórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

Fundarboð.

549. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 7. júní 2023 kl. 9:00.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 9. fundar framkvæmda- og veitunefndar, 2. júní 2023.
Mál nr. 2 og 4 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 8. fundar skólanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 18. apríl 2023.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 9. fundar skólanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 9. maí 2023.
Mál nr. 1 og 4 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 261. fundar skipulagsnefndar, 24. maí 2023.
Mál nr. 13, 14, 15, 16, 17 og 24 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð 2. fundar oddvitanefndar Uppsveita Árnessýslu, 11. janúar 2023.
f) Fundargerð 3. fundar oddvitanefndar Uppsveita Árnessýslu, 19. apríl 2023.
g) Fundargerð stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, 11. maí 2023.
h) Fundargerð 206. fundar stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, 9. maí 2023.
i) Fundargerð 30. fundar Héraðsnefndar Árnesinga, 24. maí 2023.
j) Fundargerð 55. fundar stjórnar Bergrisans bs., 18. apríl 2023.
k) Fundargerð 56. fundar stjórnar Bergrisans bs., 15. maí 2023.
l) Fundargerð 57. fundar stjórnar Bergrisans bs., 19. maí 2023.
m) Fundargerð 8. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 25. maí 2023.
n) Fundargerð 6. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 30. maí 2023.
o) Fundargerð 64. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 16. maí 2023.
p) Fundargerð 926. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 17. maí 2023.
q) Fundargerð 927. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 26. maí 2023.
2. Samþykkt Grímsnes- og Grafningshrepps um gatnagerðargjöld.
3. Skipan fulltrúa í kjörstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps.
4. Sumarleyfi sveitarstjórnar og næstu fundir hennar.
5. Sumarlokun á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps.
6. Samstarfssamningur við Hjálparsveitina Tintron.
7. Ársreikningur Ungmennafélagsins Hvatar vegna ársins 2022.
8. Atvinnumálastefna Uppsveita.
9. Ferðamálafulltrúi og byggðaþróunarfulltrúi Uppsveita.
10. Bréf frá orlofsnefnd húsmæðra í Árnes- og Rangárvallasýslu ásamt skýrslu um starfsemi þess og ársreikningi fyrir árið 2022..
11. Erindi frá stjórn Skógræktarfélags Íslands.
12. Boð á aðalfund Háskólafélags Suðurlands 2023.
13. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 100/2023 - „Drög að reglugerð um málsmeðferð við setningu skipulagsreglna fyrir flugvelli“.
14. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 103/2023, „Sameining stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins“.
15. Forsætisráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 106/2023, „Drög að reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna“.
16. Kjaradeila Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB

Borg, 5. júní 2023, Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 5. júní 2023
Getum við bætt efni síðunnar?