Fara í efni

Fundarboð 553. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

Fundarboð.
553. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 6. september kl. 9:00.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 39. fundar fjallskilanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 23. ágúst 2023.
Mál nr. 2 og 5 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 264. fundar skipulagsnefndar UTU, 23. ágúst 2023.
Mál nr. 25, 26, 27, 28, 29, 30, 31, 32, 33, 34, 35 og 50 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð aukaaðalfundar Bergrisans, 15. júní 2023.
d) Fundargerð 7. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 16. ágúst 2023.
e) Fundargerð 59. fundar stjórnar Bergrisans bs., 9. júní 2023.
f) Fundargerð 60. fundar stjórnar Bergrisans bs., 12. júní 2023.
g) Fundargerð 61. fundar stjórnar Bergrisans bs., 12. júlí 2023.
2. Uppfærð gjaldskrá vegna lása og lykla í Grímsnes- og Grafningshreppi.
3. Drög að samkomulagi um kaup á Orkubúi Vaðnes ehf.
4. Kaldavatnsöflun úr Kaldárhöfða.
5. Jafnréttisáætlun Grímsnes- og Grafningshrepps 2023 – 2026.
6. Tónlistarskóli Árnesinga – ósk um aukinn kennslukvóta í Grímsnes- og Grafningshreppi.
7. Erindi frá Torfæruklúbbnum – ósk um leyfi fyrir Bikarmóti í Torfæru.
8. Erindi frá Láru V. Júlíusdóttur fyrir hönd Heimis Karlssonar – krafa um skráningu lögheimilis í frístundahúsi.
9. Erindi frá Stígamótum – beiðni um fjárstuðning.
10. Erindi frá Ungmennafélaginu Hvöt.
11. Erindi frá grunnskólakennurum við Kerhólsskóla – fyrirkomulag vinnutímastyttingar.
12. Námsstyrkir starfsfólks Kerhólsskóla.
13. Álit Samkeppniseftirlitsins vegna samkeppnisaðstæðna á flutningsmarkaði.
14. Dómsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 161/2026, „Breyting á lögræðislögum“.
15. Næstu fundir sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps.

Borg, 4. september 2023, Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 4. september 2023
Getum við bætt efni síðunnar?