Fara í efni

Fundarboð 555. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 10. fundar framkvæmda- og veitunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 11. september 2023.
b) Fundargerð 13. fundar atvinnu- og menningarnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 11. september 2023.
Mál nr. 2 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 6. fundar loftslags- og umhverfisnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 4. maí 2023.
d) Fundargerð 7. fundar loftslags- og umhverfisnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 19. september 2023.
e) Fundargerð 11. fundar skólanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 29. ágúst 2023.
Mál nr. 2 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
f) Fundargerð 266. fundar skipulagsnefndar UTU, 27. september 2023.
Mál nr. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 20 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
g) Fundargerð 207. fundar stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, 13. september 2023.
h) Fundargerð 13. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga, 11. september 2023.
i) Fundargerð 230. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 11. september 2023.
j) Fundargerð 102. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 13. september 2023.
k) Fundargerð 11. fundar seyrustjórnar, 13. september 2023.
Mál nr. 3 þarfnast umræðu sveitarstjórnar.
l) Fundargerð 8. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 27. september 2023.
m) Fundargerð 598. fundar stjórnar SASS, 17. ágúst 2023.
n) Fundargerð 599. fundar stjórnar SASS, 1. september 2023.
o) Fundargerð 600. fundar stjórnar SASS, 18. september 2023.
p) Fundargerð aukaaðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga, 19. september 2023.
q) Fundargerð 933. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 18. september 2023.
2. Erindi frá Láru V. Júlíusdóttur fyrir hönd Elísar Hanssonar og Fanneyjar Pálsdóttur – beiðni um aflsátt af fasteignaskatti.
3. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II á Vaðstíg 5 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
4. Bréf frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu um innviði fyrir orkuskipti.
5. Ársfundur náttúruverndarnefnda 2023.
6. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 167/2023, „Drög að hvítbók um skipulagsmál og umhverfismatsskýrsla“.
7. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024-2038 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2024-2028, 182. mál.
8. Beiðni Efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um réttlát græn umskipti, 3. mál.
9. Orkuveita Reykjavíkur, kynning á verkefnum OR samstæðu í orkuöflun.


Borg, 2. október 2023, Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 3. október 2023
Getum við bætt efni síðunnar?