Fara í efni

Fundarboð 559. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

Fundarboð.
559. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 6. desember kl. 9:00.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 14. fundar skólanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 21. nóvember 2023.
b) Fundargerð 14. fundar atvinnu- og menningarnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 9. október 2023
c) Fundargerð 15. fundar atvinnu- og menningarnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 29. október 2023.
d) Fundargerð 270. fundar skipulagsnefndar UTU, 29. nóvember 2023.
Mál nr. 13, 14, 15, 16, 17 og 29 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð 13. fundar seyrustjórnar, 28. nóvember 2023.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
f) Fundargerð stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, 22. nóvember 2023.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
g) Fundargerð 1. fundar vinnuhóps vegna móttökuáætlunar fyrir nýja íbúa í Uppsveitum Árnessýslu, 29. nóvember 2023.
h) Fundargerð byggðaþróunarfulltrúa og ferðamálafulltrúa með oddvitum í Uppsveitum Árnessýslu, 7. nóvember 2023.
i) Fundargerð haustfundar Héraðsnefndar Árnesinga, 10. október 2023.
j) Fundargerð 104. fundar stjórnar UTU, 14. nóvember 2023.
Mál nr. 2 og 3 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
k) Fundargerð stjórnar Héraðsskjalasafns Árnesinga, 10. nóvember 2023.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
l) Fundargerð aðalfundar Sorpsstöðvar Suðurlands, 27. október 2023.
m) Fundargerð 322. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 13. nóvember 2023.
n) Fundargerð aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bs., 27. október 2023.
o) Fundargerð 232. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 27. nóvember 2023.
p) Fundargerð aðalfundar Samtaka Sunnlenskra sveitarfélaga, 26. og 27. október 2023.
q) Fundargerð 603. fundar stjórnar Samtaka Sunnlenskra sveitarfélaga, 10. nóvember 2023.
r) Fundargerð 67. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 22. nóvember 2023.
s) Fundargerð 937. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 12. nóvember 2023.
t) Fundargerð 938. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 24. nóvember 2023.
2. Álagning gjalda og gjaldskrárbreytingar fyrir árið 2024.
3. Fjárhagsáætlun Grímses- og Grafningshrepps vegna ársins 2024, síðari umræða.
4. Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps, síðari umræða.
5. Tilboð í fyrsta áfanga gatnagerðar í Vesturbyggð.
6. Tilboð í eftirlit og mælingar vegna gatnagerðar í Vesturbyggð.
7. Tilboð í borun vinnsluholu í Vaðnesi.
8. Bréf frá Heilbrigðisnefnd Suðurlands.
9. Neðan-Sogsvegur 14.
10. Erindi frá Hjálparsveitinni Tintron vegna brennu og flugeldasýningar.
11. Samþykktir Sorpstöðvar Suðurlands, síðari umræða.
12. Áskorun til Strætó bs.
13. Bréf frá mennta- og barnamálaráðuneytinu vegna endurnýjunar undanþágu frá skilyrði um lágmarksíbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu.
14. Fyrirspurn frá innviðaráðuneytinu um lögbundnar nefndir innan sveitarfélaga.
15. Bréf frá innviðaráðherra vegna minningardags um fórnarlömb umferðarslysa.
16. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II – Hestur lóð 123, í Grímsnes- og Grafningshreppi.
17. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II – Lækjarbrekka 32, Grímsnes- og Grafningshreppi.
18. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II – Fjallaskáli að Oddsholti 15, Grímsnes- og Grafningshreppi.
19. Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, mál nr. 118/2023.
20. Ábending frá Jafnréttisstofu til allra sveitarfélaga um mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða.
21. Beiðni umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn vegna frumvarps til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, 478. mál.
22. Beiðni efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um umsögn vegna frumvarps til laga um skatta og gjöld (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.), 468. mál.
23. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 238/2023, „Skilgreining á opinberri grunnþjónustu“.
24. Beiðni velferðarnefndar Alþingis um umsögn vegna frumvarps til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991 (reglugerðarheimildir). 497. mál.
25. Beiðni velferðarnefndar Alþingis um umsögn um 509. mál – húsnæðisstefna fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaráætlun fyrir árin 2024-2028.
26. Beiðni umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn um 73. mál – Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn).
27. Viðauki við fjárhagsáætlun Grímsnes- og Grafningshrepps 2023.

Borg, 4. desember 2023, Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 4. desember 2023
Getum við bætt efni síðunnar?