Fundarboð 578. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
Fundarboð.
578. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 2. október kl. 9:00.
1. Úthlutun lóða.
a) Borgartún 1.
b) Lækjartún 1.
c) Lækjartún 2.
d) Lækjartún 3.
e) Lækjartún 4.
f) Lækjartún 5.
g) Lækjartún 6.
h) Lækjartún 7.
i) Lækjartún 8.
j) Lækjartún 9.
k) Hraunbraut 1.
l) Hraunbraut 4.
2. Fundargerðir.
a) Fundargerð 21. fundar Skólanefndar, 17. september 2024.
Mál nr. 4. þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 288. fundar skipulagsnefndar UTU, 25. september 2024.
Mál nr. 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 23 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 16. fundar stjórnar Arnardrangs hses., 9. september 2024.
d) Fundargerð 17. fundar stjórnar Arnardrangs hses., 20. september 2024.
e) Fundargerð 76. fundar stjórnar Bergrisans bs., 9. september 2024.
f) Fundargerð 7. fundar framkvæmdaráðs Almannavarna Árnessýslu, 10. september 2024.
g) Fundargerð 238. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 24. september 2024.
h) Fundargerð 21. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 9. september 2024.
i) Fundargerð 327. fundar stjórnar SOS, 17. september 2024.
j) Fundargerð 613. fundar stjórnar SASS, 13. september 2024.
3. Björk 1 – kauptilboð.
4. Næsti fundur sveitarstjórnar.
5. Staða sveitarsjóðs fyrstu átta mánuði ársins.
6. Lántaka Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps árið 2024.
7. Skipun í nefndir Grímsnes- og Grafningshrepps.
8. Samtök orkusveitarfélaga.
9. Dvalarheimili fyrir aldraða.
10. Fundargerð aðalfundar Túns, 29. ágúst 2024.
11. Forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga.
12. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða.
13. Umsagnarbeiðni vegna máls nr. 0242/2023 í Skipulagsgátt.
14. Bréf frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs fyrir gistingu í flokki II, H Frístundahús að Rofabæ 4, fnr. 220-9648.
15. Bréf frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs fyrir gistingu í flokki II, H Frístundahús að Minni-Borg, fnr. 251-2534.
16. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis kynnir til samráðs mál nr. 222 – námsgögn.
17. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 181/2024, „Drög að reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk“.
Borg, 30. september Iða Marsibil Jónsdóttir