Fundarboð 590. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
590. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 23. apríl kl. 9:00.
1. Ársreikningur Grímsnes- og Grafningshrepps 2024 – fyrri umræða.
2. Fundargerðir.
a) Fundargerð 1. fundar Stýrihóps göngu- og hjólastíga 4. febrúar 2025.
b) Fundargerð 2. fundar Stýrihóps göngu- og hjólastíga 4. mars 2025.
c) Fundargerð 3. fundar Stýrihóps göngu- og hjólastíga 25. mars 2025.
d) Fundargerð 19. fundar húsnefndar Félagsheimilisins Borgar 16. nóvember 2022.
e) Fundargerð 20. fundar húsnefndar Félagsheimilisins Borgar 7. apríl 2025.
Mál nr. 1 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
f) Fundargerð 1. fundar nefndar um skólahúsnæði Kerhólsskóla 3. apríl 2025.
g) Fundargerð 300. fundar skipulagsnefndar UTU, 26. mars 2025.
Mál nr. 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 og 34 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
h) Fundargerð stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, 26. mars 2025.
i) Fundargerð 4. fundar Öldungaráðs Uppsveita og Flóa, 2. apríl 2025.
j) Fundargerð 83. stjórnarfundar Bergrisans bs., 24. mars 2025.
k) Fundargerð 81. fundar Samtaka orkusveitarfélaga, 19. febrúar 2025.
l) Fundargerð 82. fundar Samtaka orkusveitarfélaga, 12. mars 2025.
m) Fundargerð 83. fundar Samtaka orkusveitarfélaga, 9. apríl 2025.
n) Fundargerð 973. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 14. mars 2025.
o) Fundargerð 974. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 19. mars 2025.
p) Fundargerð 975. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 20. mars 2025.
q) Fundargerð 976. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 4. apríl 2025.
3. Atvinnu- og menningarnefnd.
4. Niðurstöður stýrihóps um göngu- og hjólastíga í Grímsnes- og Grafningshreppi.
5. Fulltrúar á aðalfund Brunavarna Árnessýslu bs.
6. Fulltrúar á aðalfund Tónlistarskóla Árnessýslu bs.
7. Lóðarumsókn Borgargil 8, athafnasvæði.
8. Úrskurður nr. 151/2024 frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
9. Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu í máli nr. 2025/147. Skógrækt í landi Villingavatns, Grímsnes- og Grafningshreppi.
10. Minnisblað frá sveitarstjórn Hrunamannahrepps vegna samþykkta Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs.
11. Styrkur Evrópusambandsins Life IceWater verkefni.
12. Styrkur til Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands.
13. Ársreikningur Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. 2024.
14. Ársreikningur Bergrisans bs. 2024.
15. Ársreikningur Laugaráslæknishérað 2024.
16. Ársreikningur Héraðsnefndar Árnesinga 2024
17. Ársreikningur Héraðsskjalasafns Árnesinga 2024.
18. Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla Árnesinga 2025.
19. Aðalfundur Háskólafélags Suðurlands ehf. 2025.
20. Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands 2025.
21. Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2025.
22. Erindi frá Öruggara Suðurland. Ósk um upplýsingar um staðsetningu og virkni öryggismyndavéla hjá sveitarfélaginu.
23. Bréf frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs fyrir gistingu í flokki II, c minna gistiheimili að Langarima 15, fnr. 253-1057.
24. Tölvupóstur frá Helga Harrysson dagsett 30. mars 2025. Beiðni um breytingu á reglum sveitarfélagsins.
25. Fyrirspurn eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga varðandi fjárhagsleg áhrif kjarasamninga.
26. Stóri plokkdagurinn 2025.
27. Kerfisáætlun 2025-2034.
28. Óskað eftir ábendingum sveitarfélaga vegna tillögu að stefnu um virka ferðamáta og smáfarartæki.
29. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar mál nr. 267. Tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025-2029.
30. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar mál nr. 268. Verndar- og orkunýtingaráætlun (bætt málsmeðferð og aukin skilvirkni).
31. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 68/2025, „Stefna stjórnvalda um öflun raforku“.
32. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar mál nr. 271. Stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgöngu og byggðamála (stefnumörkun).
33. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar mál nr. 272. Sveitarstjórnarlög (mat á fjárhagslegum áhrifum).
Borg, 20. apríl 2025, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir