Fundarboð 597. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 34. fundar Ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 7. maí 2025.
b) Fundargerð 30. fundar Atvinnu- og menningarnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 26. maí 2025.
c) Fundargerð 1. fundar nefndar um frístunda- og menningarstarf, 15. apríl 2025.
d) Fundargerð 2. fundar nefndar um frístunda- og menningarstarf, 9. maí 2025.
e) Fundargerð 3. fundar nefndar um frístunda- og menningarstarf, 21. maí 2025.
f) Fundargerð 1. fundar Samráðshóps um samfélagsstefnu, 19. febrúar 2025.
g) Fundargerð 2. fundar nefndar um skólahúsnæði Kerhólsskóla, 21. maí 2025.
h) Fundargerð 3. fundar nefndar um skólahúsnæði Kerhólsskóla, 3. júní 2025.
i) Fundargerð 306. fundar skipulagsnefndar UTU, 9. júlí 2025.
Mál nr. 13 og 21 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
j) Fundargerð 123. fundar stjórnar byggðasamlagsins UTU, 25. júní 2025.
k) Fundargerð 86. fundar stjórnar Bergrisans, 23. júní 2025.
l) Fundargerð 24. fundar stjórnar Arnardrangs, 23. júní 2025.
m) Fundargerð 245. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 20. júní 2025.
n) Fundargerð 17. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 24. júní 2025
o) Fundargerð 30. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga, 22. apríl 2025.
p) Fundargerð 31. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga, 3. júní 2025.
q) Fundargerð ársfundar Brákar íbúðafélags hses., vegna ársins 2024, 11.júní 2025
r) Fundargerð 623. fundar stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 6. júní 2025.
s) Fundargerð 980. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 27. maí 2025
t) Fundargerð 981. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 13. júní 2025
u) Fundargerð 982. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 16. júní 2025
2. Viðauki við þjónustusamning um skólaakstur fyrir skólaárið 2025-2026.
3. Íbúðarhúsalóðir á Borg.
4. Erindi KMH eigna ehf. til sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps, vegna Brekkur 15 L203875.
5. Aðalfundargerð Umf Hvatar, starfsskýrsla og ársreikningur 2024.
6. Ársskýrsla og ársreikningur Skógræktarfélags Grímsnesinga 2024.
7. Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Minni-Borgarvegar (3761-01), Grímsnes- og Grafningshreppi, af vegaskrá.
8. Sinfó í sundi.
9. Samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga um börn með fjölþættan vanda.
10. Styrktarsjóður fyrir sveitarfélög í þágu farsældar barna.
11. Bréf frá Söngsveitinni Tvennir tímar, 22. júní 2025.
12. Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 126/2025, „Áform um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (snjalltæki)“.
13. Dómsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 114/2025, „Frumvarp til laga um almannavarnir“.
14. Dómsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 122/2025, „Áform um rafræna og stafræna málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum“.
15. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 106/2025, „Drög að stefnu um líffræðilega fjölbreytni“.
16. Félags- og húsnæðismálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 124/2025, „Áform um frumvarp til laga um breytingar á lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011“.
Borg, 13. júlí 2025, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir