Fundarboð 599. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps.
Fundarboð.
599. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 3. september kl. 9:00.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 27. fundar Framkvæmda- og veitunefndar, 26. ágúst 2025.
b) Fundargerð 308. fundar skipulagsnefndar UTU, 27. ágúst 2025.
Mál nr. 8, 9, 10, 11, 12, 13, og 14 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 126. fundar stjórnar byggðasamlagsins UTU, 14. ágúst 2025.
d) Fundargerð 334. fundar Sorpstöðvar Suðurlands, 19. ágúst 2025.
2. Uppsögn verksamnings – Vinnuvernd.
3. Erindi til sveitastjórnar.
4. Vinnustofa um skráningu lögheimilis í frístundabyggð.
5. Heiðarbær við Þingvallavatn; Frístundabyggð; Deiliskipulag – 2206013.
6. Starf byggðaþróunarfulltrúa.
7. Styrkbeiðni – Félag fósturforeldra.
8. Álit Skipulagsstofnunar um matsáætlun í máli nr. 2025/857 liggur fyrir.
9. Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu í máli nr. 2025/952 liggur fyrir.
Borg, 29. ágúst 2025, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir