Fundarboð 600. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps.
Fundarboð.
600. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 17. september kl. 9:00.1. Umsóknir um lóðir.
a) Borgartún 2
b) Lækjartún 3
c) Lækjartún 4
d) Hraunbraut 1
2. Fundargerðir.
a) Fundargerð 309. fundar skipulagsnefndar UTU, 10. september 2025.
Mál nr. 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25 og 33 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 127. fundar stjórnar byggðasamlagsins UTU, 14. ágúst 2025.
c) Fundargerð 11. fundar Oddvitanefndar, 4. september 2025.
Mál nr. 1 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 18. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 9. september 2025.
e) Fundargerð 87. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 20. júní 2025.
f) Fundargerð 983. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 29. ágúst 2025.
3. Umsókn um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags 2025- 2026.
4. Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags 2025- 2026.
5. Trúnaðarmál.
6. Stóra-Borg lóð 14 L218058; Hlauphólar frístundabyggð; Deiliskipulagsbreyting – 2504103.
7. Þrastalundur L168297; Breytt landnotkun; Fyrirspurn – 2508024.
8. Minnisblað - Circle of LIFE – Hringrásarhagkerfið í framkvæmd.
9. Verkefnatillaga - Þróunarverkefni í gervigreind fyrir sveitarfélög í Uppsveitum Árnessýslu.
10. Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Árnesinga.
11. Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta.
12. Beiðni um framlag til starfsemi Kvennaathvarfsins.
13. Bréf frá Náttúruhamfaratryggingum Íslands.
14. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 160/2025, „Áform um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar regluverks og aukinnar skilvirkni eftirlits með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum“.
15. Fjármála- og efnahagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 167/2025, „Áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins“..
16. Atvinnuvegaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 163/2025, „Fæðuöryggi á Íslandi. Staða og horfur - 2025“.
Borg, 15. september 2025, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir