Fundarboð 602. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps.
602. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 15. október kl. 9:00.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 2. verkfundar nefndar um byggingu slökkvistöðvar á Borg, 16. september 2025.
b) Fundargerð 3. verkfundar nefndar um byggingu slökkvistöðvar á Borg, 30. september 2025.
c) Fundargerð 311. fundar skipulagsnefndar UTU, 8. október 2025.
Mál nr. 11, 12, 13, 14 og 17 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
d) Fundargerð stjórnar Listasafns Árnesinga, 29. september 2025.
e) Fundargerð 19. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 29. september 2025.
f) Fundargerð 336. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 26. september 2025.
g) Fundargerð 985. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 26. september 2025.
2. Viðaukar við fjárhagsáætlun.
3. Viðverustefna Grímsnes- og Grafningshrepps.
4. Hönnun á björgunarmiðstöð Þinggerði 1.
5. Viðauki við þjónustusamning um snjómokstur 2025-2026.
6. Samþykkt um hunda- og kattahald Grímsnes- og Grafningshrepps - fyrri umræða.
7. Þjónustulýsing akstursþjónustu Grímsnes- og Grafningshrepps.
8. Ósk um samsstarfssamning við Félag 60+.
9. Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Bjarkarvegar (3759-01) af vegaskrá.
10. Úrskurður í máli nr. DMR25030292.
11. Úrskurður ÚUA í máli 117/2025.
12. Úrskurður ÚUA í máli 84/2025.
13. Erindi frá 60+ í Grímsnes- og Grafningshreppi um upplýsingaskjákerfi.
14. Áskorun til stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga og innviðaráðherra.
15. Kvennaverkfall 50 ára.
16. Alþjóðlegur minningardagur Sameinuðu þjóðanna um fórnarlömb umferðarslysa.
17. Bréf til sveitarfélaga vegna NPA.
18. Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 195/2025, „Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (símar og snjalltæki)“.
19. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 194/2025, „Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um ökuskírteini nr. 830/2011“.
20. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025-2029, 102. mál.
21. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um afmörkun á uppbyggingu vindorkuvera, 71. mál.
22. Umsögn um mál nr. 180/2025 - „Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011“.
Borg, 13. október 2025, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir