Fara í efni

Fundarboð 607. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps.

607. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, fimmtudaginn 15. janúar kl. 9:00.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 316. fundar skipulagsnefndar UTU, 19. desember 2025.
Mál nr. 10, 11, 12 og 16 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 132. fundar stjórnar byggðasamlagsins UTU, 11. desember 2025.
c) Fundargerð 90. fundar stjórnar Bergrisans, 1. desember 2025.
d) Fundargerð 9. fundar framkvæmdaráð Almannavarna Árnessýslu, 25. september 2025.
e) Fundur Almannavarnarnefndar Árnessýslu, 15. október 2025.
f) Fundargerð 991. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 12. desember 2025.
2. Næstu fundir sveitarstjórnar.
3. Borgartún 1.
4. Hraunbraut 4.
5. Húsnæðisáætlun 2026.
6. Samþykkt fyrir ungmennaráð – seinni umræða.
7. Umsókn um tækifærisleyfi.
8. Stjórnsýslukæra nr. 2512012.
9. Umsagnarbeiðni vegna máls nr. 0857/2025 í Skipulagsgátt.
10. Styrkbeiðni - Börn með ME.
11. Breyting á 4. gr. fylgiskjals I við reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga.
12. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 4/2026, „Drög að reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga“.
13. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 255/2025, „Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum 48/2011, um verndar- og orkunýtingaráætlun (vindorka og verndarflokkur)“.

Borg, 12. janúar 2026, Ása Valdís Árnadóttir

Síðast uppfært 12. janúar 2026
Getum við bætt efni þessarar síðu?