Gámastöðin Seyðishólum verður lokuð í dag, þriðjudaginn 6. júní, vegna veðurs. Miklar vindhviður eru á svæðinu sem geta skapað hættu.