Fara í efni

Hátíðapottur Tónlistarmiðstöðvar og Íslandsstofu - Opið fyrir umsóknir

Hátíðarstuðningurinn er eftirfarandi:

  • Flugferðir gesta til og frá landi (í almennu farrými)
  • Gisting á meðan á hátíð stendur
  • Ferðir innanlands ef hátíð er utan höfuðborgarsvæðisins
  • Máltíðir eða sérstaka viðburði sem gestirnir taka þátt í
  • Almannatengsl þar sem við á
  • Utanumhald Tónlistarmiðstöðvar með komu gesta

Lykilatriði sem horft er til við mat á umsóknum:

  • Að hátíðin sé með skýran fókus á íslenska tónlist
  • Að hátíðin hafi nú þegar sannað sig og sé rekin á faglegan hátt
  • Að hátíðin hafi skýrar áherslur
  • Að hátíðin sé með heimasíðu og/eða kynningarefni á ensku ásamt fjölmiðlapakka sem má deila.
  • Að markmið með komu erlendra gesta sé vel skilgreint og samræmist áherslum hátíðapottsins.

https://www.icelandmusic.is/news/hatidapottur-tonlistarmidstodvar-og-islandsstofu-auglyst-eftir-umsoknum

Síðast uppfært 12. mars 2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?