Fara í efni

Íþróttamiðstöð og sundlaug lokuð vegna verkfalls

Vegna verkfallsaðgerða BSRB verður íþróttamiðstöð og sundlaug á Borg lokuð um óákveðinn tíma.

Við munum uppfæra stöðu á heimasíðu og facebook síðu sveitarfélagsins verði einhverjar breytingar þar á. 

Síðast uppfært 6. júní 2023
Getum við bætt efni síðunnar?