Fara í efni

Íþróttamiðstöðin Borg

Sundlaugin, íþróttahúsið og líkamsræktin verða lokuð um óákveðin tíma vegna Covid - 19
Ekki verða íþróttaæfingar á vegum ungmennafélagsins og annarra á þessum tíma.
Tíminn verður nýttur í allsherjarþrif, tiltekt og sótthreinsun á öllum rýmum.

Síðast uppfært 30. mars 2020
Getum við bætt efni síðunnar?