Fara í efni

Kerhólsskóli óskar eftir að ráða sérkennara

Kerhólsskóli óskar eftir að ráða sérkennara

 Um er að ræða 100% stöðuhlutfall

Helstu verkefni og ábyrgð:
Halda utan um sérkennslumál og er kennurum til stuðnings varðandi nám og kennslu barna sem þarfnast stuðnings.

 Menntunar og hæfniskröfur

· Leyfisbréf til kennslu á leik- og/eða grunnskóalstigi
· Þroskaþjálfamenntun æskileg
· Reynsla af kennslu á báðum skólastigum æskileg
· Góðir skipulagshæfileikar
· Reynsla af teymisvinnu æskileg

Vænst er af umsækjendum:
· Frumkvæði í starfi, faglegs metnaðar og ábyrgðar
· Sjálfstæði og skipulagðra vinnubragða
· Sveigjanleika, jákvæðni og góðrar færni í samskiptum.
· Góðrar íslenskukunnáttu
· Vilja til að gera góðan skóla betri.

 Upplýsingar um skólann má finna á https://www.kerholsskoli.is/

Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2020

 Umsækjendur þurfa að sýna fram á hreint sakavottorð

 Umsóknarfrestur  er til 21. júní 2020

Nánari upplýsingar gefur Jóna Björg Jónsdóttir skólastjóri í síma 480-5520, 863-0463.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist til
skólastjóra
jonabjorg@kerholsskoli.is

Síðast uppfært 8. júní 2020
Getum við bætt efni síðunnar?