Fara í efni

Lægri þrýstingur á hitaveitu 10.9.2025

Lægri þrýstingur verður frá Vaðnesi að Björk vegna vinnu við stækkun dælustöðvar fyrir hádegi þann 10.9.2025. Þrýstingsminnkun mun vara í um klukkustund. 

Biðjumst velvirðingar á þessu.

Síðast uppfært 10. september 2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?