Fara í efni

Markavörður Árnessýslu

Hér með tilkynnist að stjórn Héraðsnefndar Árnesinga hefur samþykkt að Lilja Loftsdóttir á Brúnum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi gegni stöðu Markavarðar Árnessýslu. 
Afgjald af marki við útgáfu markaskrár er kr 5.000.-

Síðast uppfært 13. mars 2020
Getum við bætt efni síðunnar?