MENNINGARKVÖLD SEPTEMBER – DESEMBER 2025
15.09.2025
Atvinnu- og menningarnefnd Grímsnes- og Grafningshrepps auglýsir eftir aðilum til að halda menningarkvöld á borð við tónlist, bókalestur, listasýningu, í samstarfi við sveitarfélagið. Tilgangurinn er að auðga menningarlíf sveitarfélagsins, sem og að kynna þann frábæra mannauð sem sveitarfélagið býr yfir
Ef þú hefur áhuga, vinsamlega hafðu samband á anna@gogg.is fyrir 20. september 2025
Síðast uppfært 15. september 2025