Fara í efni

Mötuneyti Kerhólsskóla lokað fyrir eldri borgara

Vegna fordæmalausra aðstæðna í samfélaginu (kórónaveiru COVID-19) hefur verið ákveðið að loka mötuneyti Kerhólsskóla fyrir alla aðra en nemendur grunn- og leikskóla og starfsmenn sveitarfélagsins. Þessi lokun er frá og með mánudeginum 16. mars.
Þessi leið er farin til að draga úr smiti, einkum hvað varðar viðkvæma hópa í samfélaginu. 

Síðast uppfært 13. mars 2020
Getum við bætt efni síðunnar?