Fara í efni

Múrun og málun á Félagsheimili

Þessa dagana er verið að vinna í endurnýjun á múrverki á Félagsheimilinu á Borg sem hluti af viðhaldsvinnu á fasteignum sveitarfélagsins. 

Fyllt verður í sprungur og gert við múr á húsinu í heild sinni og verður það svo heilmálað að verki loknu. 

Eitthvað rask fylgir þessum framkvæmdum og er beðist velvirðingar vegna þess.

Verklok eru áætluð í ágúst.

Síðast uppfært 6. júní 2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?