Fara í efni

Nýir bekkir á Borg

Nú á vordögum voru settir út bekkir á Borgarsvæðinu. Um er að ræða 6 bekki en 2 af þeim eru í yndisskóginum. Vonandi verða bekkirnir hvatning fyrir fólk á svæðinu til útivistar og hreyfingar.  Í sumar er  stefnan að klára grænt svæði sem nær á milli Hólsbrautar og Hraunbrautar og þá líklegt að það bætist við fleiri bekkir á svæðinu.

Síðast uppfært 13. maí 2022
Getum við bætt efni síðunnar?