Fara í efni

Nýtt frá Ártanga

Kíkið endilega á facebooksíðu Á Ártanga
Vörurnar okkar eru meðal annars til sölu hjá Fiskverslun Suðurlands á Selfossi.
Þar eru heldur betur spennandi hlutir að gerast þessa dagana og ótrulega gaman að vinna með þeim. Þeir eru að nota kryddjurtir og salat frá Gróðrarstöðin Ártangi ehf með heita matnum í hádeginu auk þess að selja salatblöndu frá Gróðrarstöðinni með tilbúnu fiskréttunum.
Við mælum með því að prófa pestóið og smjörið okkar:
Á Fiskinn
Á kartöflurnar
Svo kannski bara Á rúgbrauðið líka ef maður er ævintýragjarn.
Síðast uppfært 9. febrúar 2021
Getum við bætt efni síðunnar?