Í morgun hóf Iða Marsibil Jónsdóttir störf sem sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps.Sveitarstjórn býður hana velkomna til starfa og hlakkar til að starfa með henni kjörtímabilið 2022 - 2026.