Fara í efni

Opið bréf til frístundahúsaeigenda í Grímsnes- og Grafningshreppi

Í dag 26. maí 2020 var sendur út tölvupóstur á stjórnir þeirra frístundahúsafélaga sem sveitarfélagið hefur upplýsingar um.
Meðal efnis í bréfinu eru:
-Upplýsingar um grenndarstöðvarnar sem eru komnar upp á fjórum stöðum í sveitarfélaginu.
-Upplýsingar um 8 lítra lífrænu tunnuna sem sveitarfélagið er að gefa öllum frístundahúsaeigendum í sveitarfélaginu.
-Upplýsingar um moltu sem nú er hægt að nálgast á Gámastöðinni Seyðishólum.
Ásamt fleiri hagnýtum upplýsingum fyrir frístundahúsaeigendur.

Með því að ýta á þennan hnapp er hægt að nálgast bréfið ásamt öðrum bréfum sem send hafa verið.
Bréfin má finna hægra megin á síðunni undir upplýsingar til frístundahúsaeigenda.
Eigendur frístundahúsa

Síðast uppfært 26. maí 2020
Getum við bætt efni síðunnar?