Fara í efni

Orkídea í heimsókn

Á síðasta fundi sveitarstjórnar fengum við heimsókn frá Orkídeu.

Orkídea er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Það voru þau Sveinn Aðalsteinsson framkæmdastjóri og Helga Gunnlaugsdóttir rannsókna- og þróunarstjóri sem komu og kynntu fyrir hópnum starfsemina.

Sveitarstjórn átti gott og innihaldsríkt spjall um möguleg tækifæri sem gætu leynst í okkar nærumhverfi.

Síðast uppfært 4. október 2022
Getum við bætt efni síðunnar?