Rafrænir reikningar
27.01.2026
Sveitarfélagið Grímsnes- og Grafningshreppur leggur áherslu á pappírslaus viðskipti, notendur sem ekki senda rafræna reikninga beint úr sölukerfi sínu, geta nú sent reikning á rafrænu formi til Grímsnes- og Grafningshrepps og Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps á heimasíðu sveitarfélagsins
Síðast uppfært 27. janúar 2026