Fara í efni

Reikningar vegna fjallskila

Fjallskilanefnd Grímsnes- og Grafningshrepps vill minna bændur og aðra sem sinntu fjallskilum á að senda inn reikninga með sundurliðun vegna unninna fjallskila til skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps í síðasta lagi 30. nóvember 2024, svo uppgjör geti farið fram fyrir árslok. Hér að neðan má finna staðlað fylgiskjal til þess að fylla út og senda með reikningi. Einungis þarf að fylla inn magntölur í skjalið.

Fylgiskjal með reikningum

Einnig má nálgast skjalið sem pdf til útprentunar hér.

Síðast uppfært 20. nóvember 2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?