Fara í efni

Samstarfssamningur við Hjálparsveitina Tintron

Í dag var undirritaður nýr samstarfssamningur á milli sveitarfélagsins og Hjálparsveitarinnar Tintron. Í samningnum er m.a. bæði ákveðin  peningaupphæð í starfið sjálft hjá sveitinni sem og ungliðastarfið.

Síðast uppfært 27. ágúst 2020
Getum við bætt efni síðunnar?