Fara í efni

SASS - Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á suðurlandi 2023

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2023.

Hlekkur á frétt SASS

Síðast uppfært 25. september 2023
Getum við bætt efni síðunnar?