Fara í efni

Sóknarnefnd Mosfellssóknar

Sóknarnefnd Mosfellssóknar hefur
ákveðið eftirfarandi framkvæmdir
við kirkjugarðinn á Stóru-Borg :
Uppræta illgresi, lagfæra garðflöt og endurtyrfa,
grisja trjágróður, lyfta upp og rétta við fallin
minnismerki, fjarlægja ónýta leiðisramma og annað
til fegrunar kirkjugarðsins. Einnig er fyrirhugað að
lagfæra núverandi steyptan vegg sem umlykur
kirkjugarðinn,
Þeir sem hafa eitthvað við framkvæmd þessa að
athuga eru vinsamlega beðnir að hafa samband við
sóknarnefndarformann
Hörð Óla Guðmundsson, Haga II,
í síma 486-4473/863-4573 eða
netfang horduroli@gmail.com innan átta vikna frá
birtingu auglýsingar þessarar sbr. Lög um
kirkjugarða frá 4. maí 1993

Síðast uppfært 4. júní 2020
Getum við bætt efni síðunnar?