Fara í efni

Sumarfrístund vorið 2023

Fyrstu 2 vikurnar eftir að skóla lauk var starfsrækt sumarfrístund á Borg. Sumarfrístundin er í boði fyrir börn í 1.-4. bekk í sveitarfélaginu og það voru um 15 börn sem sóttu frístundina þessar tvær vikur og skemmtu sér vel. Það var margt brallað en meðal annars var farið í sund, íþróttaleikar, farið í Slakka, gönguferðir, dagur á Sólheimum og fleira.

Sumarfrístundin verður aftur í boði síðustu vikuna fyrir skóla í ágúst fyrir þau börn sem eru að fara í 1.-4. bekk í haust.

Síðast uppfært 19. júní 2023
Getum við bætt efni síðunnar?