Grímsnes og Grafningshreppur - Bláskógabyggð 11.08.2022
Skráð á vef: 10.08.2022 10:16
Straumlaust verður í Grímsnes og grafningshreppi ásamt hluta af Bláskógabyggð, aðfaranótt fimmtudagsins 11.ágúst (næstu nótt) frá kl 00:00 - 06:00 vegna vinnu Landsnets í tengivirki. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á
www.rarik.is/rof
Tímasetning atburðar: 11.08.2022 00:00 til 06:00
RARIK - Tilkynningar