Fara í efni

Útboð - Sláttur, hirðing og áburður á opnum svæðum á Borg í Grímsnes- og Grafningshrepp

Grímsnes- og Grafningshreppur óskar eftir tilboðum í verkið:

Sláttur, hirðing og áburður á opnum svæðum á Borg í Grímsnes- og Grafningshrepp.

Helstu magntölur eru:

Sláttur og hirðing: 150.000 m²

Dreifing áburðar: 14.000 m²

Útboðsgögn verða send í tölvupósti frá 4. apríl. Áhugsamir um verkið skulu hafa samband við Steinar Sigurjónsson í netfangið steinar@gogg.is til að fá útboðsgögnin í tölvupósti.

Verktímabil er frá 15. maí til 15. september. Verksamningur er til þriggja ára með möguleika á framlengingu.

Tilboðum skal skilað inn á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps í Stjórnsýsluhúsinu á Borg fyrir kl. 11:00 þann 15. apríl 2024.

Síðast uppfært 27. mars 2024
Getum við bætt efni síðunnar?