Fara í efni

ÚTHLUTUNARKYNNING OG ÞJÓNUSTUKÖNNUN UPPBYGGINGARSJÓÐS SUÐURLANDS

Úthlutunarkynning Uppbyggingarsjóðs Suðurlands fer fram þriðjudaginn nk., 14. nóvember kl. 12:15. Í kynningunni verður tilkynnt hverjir og hvaða verkefni fá úthlutað styrk úr sjóðnum haustið 2023. Að þessu sinni bárust sjóðnum 96 umsóknir, 74 í flokki menningarverkefna og 22 í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna. Á kynningunni fáum við jafnframt kynningu frá verkefnum sem áður hafa hlotið styrk úr sjóðnum.

Sjá nánari upplýsingar hér: Úthlutunarkynning og þjónustukönnun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands - SASS

Síðast uppfært 13. nóvember 2023
Getum við bætt efni síðunnar?