Vatnslaust verður í Bjarkarveitu miðvikudaginn 15.9 vegna vinnu við vatnsból.
Reiknað er með að vinna hefjist um 9 og sé lokið fyrir hádegi.
Beðist er velvirðingar á óþægindum.
Starfsfólk veitunnar.