Fara í efni

Vinnu við leikskólalóð lokið

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir framkvæmdir á leikskólalóðinni við Kerhólsskóla.
Heilmikið hefur breyst á svæðinu, hlutir hafa verið málaðir, settur upp nýr kastali og tartan undirlag lagt sem veitir fallvörn eins og sést á meðfylgandi myndum.
Magnús Hlynur Hreiðarsson tók meðfylgjandi myndir.
Leikskólalóð 2020 

Síðast uppfært 29. júlí 2020
Getum við bætt efni síðunnar?